Krummar fljúgandi í hring 1
3.500 kr
Krummar. Hér eru það krummar fljúgandi í hring. Myndin er ca 30x32cm. Þetta eru 29 krummar í fimm stærðum: Þrjár stærðir átta af hverri í hringnum, fjórir stakir aðeins stærri í hornunum (hægt að klippa þá frá og færa til) og einn stór í miðjunni. Límmiðarnir eru prentaðir á vínyl ætlaða á glugga eða málaða veggi og annað slétt yfirborð. Miðana er auðvelt að setja á vegginn og fjarlægja og þeir skilja ekki eftir sig lím.
Límmiðarnir eru íslensk framleiðsla.
Til baka Límmiðar -vinyl
Fyrri vara