Edea Chorus eru ætlaðir fyrir skautara sem eru að byrja að æfa tvöföld, eru með Pattern 99 blöðum skautablöðum fyrir þá sem eru byrjaðir að æfa tvöföld stökk. Blöðin koma ásett á skautann og skerpt, sem sparar um 6.000-7500 kr. í kostnaði við að setja undir og skera.