Frí heimsending þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Menu

Símataska - með þinni mynd

2.950 kr

Símaveski fyrir snjallsíma 13x8,7 cm að stærð og er mynda flöturinn jafn stór, hægt að setja mynd báðum megin. Þetta hulstur ver símann fyrir öllu hnjaski, gott að hafa símann í svona tösku þegar hann er geymdur í veskinu eða í vasanum.

Þetta taska passar undir alla síma sem eru jafn stórir eða aðeins minni en Iphone 4 símar.

Sendu okkur mynd á netfangið pollyanna@pollyanna.is og við skellum henni á fyrir þig.

Þú skoðaðir líka

Skráðu þig á póstlistan okkar

Skráðu þig inn til að fá reglulega póst frá okkur með tilboðum og nýjustu fréttum