Frí heimsending þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Menu

Fartölvustandur -tyggjóklessur

1.490 kr

Þú ert í klípu! Þú þarft að halla tölvunni aðeins til að sjá betur á hana eða til að eiga auðveldara með að pikka á hana og hvað er til ráða? Þú gætir troðið peningaveskinu þínu undir hana eða bók en það er einhvern veginn ekki alveg það rétta! Hér er því lausnin: þessir fætur lyfta tölvunni ca 1,5 cm frá borðinu og það verður því þægilegra að vinna á hana eða horfa á mynd eða bara eitthvað allt annað.

Hönnun: Fred & friends -John Caldwell

Þú skoðaðir líka

Skráðu þig á póstlistan okkar

Skráðu þig inn til að fá reglulega póst frá okkur með tilboðum og nýjustu fréttum