Frí heimsending þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Menu

Ljósmyndasteinn 19x14

5.450 kr

Hvernig væri að meitla ljósmyndir frá stóru stundunum í lífi fjölskyldunar í stein. Ljósmyndasteininn er frábær til að setja myndir af barninu þegar það er skírt, fermt og þegar það giftir sig. Fjölskyldumyndin sómir sér líka vel meitluð í stein og afi og amma yrðu nú glöð að fá mynd af barnabörnunum sínum að gjöf.

Einnig er hægt að setja hvaða texta sem er á steininn og mynd með, möguleikarnir eru óteljandi.

Þú sendir okkur ljósmynd í tölvupósti á pollyanna@pollyanna.is og við setjum myndina á fyrir þig.

Athugið myndin verður að vera í góðum gæðum svo hún komi vel út.

Þú skoðaðir líka

Skráðu þig á póstlistan okkar

Skráðu þig inn til að fá reglulega póst frá okkur með tilboðum og nýjustu fréttum