Séstaklega vel hannaður skautabakpoki með eini ól. Á ólinni er hólf fyrir farsíma og netahólf fyrir vatnsbrúsan. Rennilás að framan. Botninn er sérstaklega styrktur til að vernda fyrir beittum skautablöðunum. Þessi er tilvalin til að vera með þegar hjólað er í skautanna.
Til í 6 litum.
Framleiðandi Jerry Skating
Þessi vara er sérpöntun, vara efhent um 2 vikum eftir að tilboði líkur.