Pollýanna ehf. var stofnað 23. mars 2011 og hefur verð starfandi með netverslun síðan. Í um 4-5 ár rak Pollýanna einnig vefverslunina Skautalíf.is sem var með litla búð í Skautahöllinni í Laugardal.
Pollýnna opna verslun í Bæjarlind 1-3 Kópvogi í maí 2020 og býður upp á úrval af vörum fyrir listskauta, fimleika og ballet, ásamt íþróttfatnaði fyrir börn frá 2 ára aldri. Einnig er mikið úrval af leikföngum og skemmtilegri gjafavöru fyrir bæði börn og fullorðna.
Pollýanna ehf.,
Bæjarlind 1-3
201 Kópavogur
Sími: 491-3535 / 419-3535
Reikningsnr.: 0130-26-100572 - Kennitala: 680311-0720.
Virðisaukanr.: 107666. Netfang: pollyanna@pollyanna.is