Jackson Debut Fusion eru ætlaðir fyrir skautara sem eru að æfa einföld stökk og Axel.
Level 45
Blöð sem henta eru Coronation ace
Hægt er að fá skautanna í mismunandi víddum í sérpöntun
Varan er ekki alltaf til á lager og gæti því þurft að sérpanta, tekur oftast um 2-3 vikur.
Hægt að finna nánari upplýsingar um skautanna hér
Hér er grein um hvernig er best að velja réttu stærð á skautum
FEATURES:
Til að fá myndina yfir stærðirnar í fullri stærð er hægt að hægri smella á myndina og velja að opna hana í nýjum glugga.